Vinnur femínistafélag Íslands gegn jafnrétti?

Ţađ eru engin tíđindi ađ frjálslyndir femínistar (liberal feminists) telji rótćku femínistana (radical feminists) grafa undan málstađ kvenna og eitra jafnréttisbaráttuna. Oftar en ekki skapa rótćku femínistarnir spennu og andstöđu milli karla og kvenna í stađ ţess ađ einbeita sér ađ ţví ađ vinna ađ breytingum á stjórnkerfinu til aukins jafnréttis.

Ofuráhersla á kynin skapar ţessa spennu, enda stilla rótćku femínistarnir ţessu oftar en ekki upp sem karlar gegn konum. Viđ frjálslyndu femínistarnir teljum ađ baráttan sé ekki viđ karlmenn, heldur er lausnin samvinna kynjanna.

Lagasetningar í anda rótćkra femínista eins og jafnréttislögin skapa ţessa spennu. Jákvćđ mismunun er í eđli sínu neikvćđ og ekki í anda jafnréttis. Nú sćkja konur af auknum krafti í betri menntun og hćrri embćtti og međ tíđ og tíma mun jafnvćgi nást í samfélaginu. Ţó má ekki sofna á verđinum. Viđ verđum ađ gćta ţess ađ jafnréttiđ sé ávallt í forgangi, en jafnrétti er ekki ţađ sama og jafnt kynjahlutfall. Ég vil ekki sjá hćfar konur ţurfa ađ víkja úr stöđum í framtíđinni vegna ţess ađ ţćr eru konur og ţá af sama skapi ćtlast ég ekki til ađ karlar víki fyrir mér.

Jafnrétti er ekki einkamál okkar kvenna. Jafnrétti er mikilvćgt fyrir alla ţjóđfélagshópa, ţá sérstaklega minnihlutahópa. Óhćtt er ađ segja ađ viđ vćrum ađ gera lítiđ úr málstađ samkynhneigđra, fólks af erlendum uppruna o.s.frv. ef viđ réttlćtum ţađ ađ okkur sé ýtt áfram af ,,jákvćđri mismunun" en ţessum ţjóđfélagshópum ekki. Ef 15% ţjóđarinnar vćru svartir ćttu svartir ţá kröfu á 15% af öllum stöđugildum í samfélaginu? Ég geri mér grein fyrir ţví ađ kynjabaráttan hefur ţá sérstöđu ađ hún nćr yfir allann hópinn, ţar sem allir ţjóđfélagshópar eru settir saman af konum og körlum. En barátta ţessa hópa er sú sama og okkar kvenna, jafnrétti!

Femínistafélag Íslands hefur starfađ ađ mínu mati algjörlega á ţessari rótćku femínistahugmyndafrćđi og skapađ sér neikvćđa ímynd í ţjóđfélaginu af ţeirri ástćđu. Til dćmis mćttu femínistar rísa upp og berjast fyrir bćttu jafnrétti á fleirri sviđum. Félag einstćđra feđga er hópur sem fellur algjörlega undir ţá ţjóđfélagshópa ţar sem jafnréttiđ er haft ađ engu.

Viđ stelpur eigum ađ hćtta ađ líta á karla sem óvininn og fá ţá í liđ međ okkur í jafnréttisbaráttunni. Ţeir eiga nú flestir mćđur, konur og dćtur sem ţeir vilja ekki ađ búi viđ óréttlćti.

Jafnrétti er ekki einkamál okkar stelpna.


Klám tengist ekki jafnrétti kynja

Fyrir ţremur dögum velti femínistinn fyrir sér hvort eitthvađ vćri neikvćtt viđ ţađ ţegar tvćr manneskjur leika í klámmynd ţegar vilji beggja ađila er fyrir hendi og einhver vill greiđa fyrir afraksturinn? Nú ber blessađa klámiđ aftur á góma og í ţetta skiptiđ er um heilt klámţing ađ rćđa.

Femínistinn sér ekkert athugavert viđ klám eđa heilt klámţing ef ţví er ađ skipta. Femínistar ţeir sem ađhyllast róttćkan femínisma hafa hins vegar spáđ fyrir um heimsendi. Hvetja ţćr stjórnvöld til ađ stöđva klámţingiđ og fólk ađ sniđganga í framtíđinni Hótel Sögu ţar sem ţingiđ verđur haldiđ. Vilja ţćr meina ađ tenging sé á milli kláms og kynferđislegs ofbeldis. Tala ţćr oft um rannsóknir sem benda til ţess en ađspurđar vita ţćr hins vegar ekki hvar ţessar rannsóknir er ađ finna.

Klám er frelsi einstaklinga yfir eigin líka. Femínistinn telur neikvćđa umfjöllun um frelsiđ og tilraunir til ađ breiđa yfir ţađ klámvćđingarkápu ekki á neinn hátt tengjast jafnréttisumrćđunni.

Morgunblađiđ virđist bregđa útaf hlutleysi í fréttaflutningi og tekur nú upp hanskan fyrir róttćklingum hér á mbl.is. Telur mbl.is ástćđu til ađ benda fólki á gagnrýni Sóleyjar Tómasdóttur um ţingiđ.

Er ekki eđlilegt ađ mbl.is geri slíkt hiđ sama fyrir ţessa fćrslu Femínistans?

Femínistinn ćtlar ađ breyta til og opna fyrir athugasemdir. Óskađ er eftir málefnalegum umrćđum. Femínistinn áskilur sér rétt til ađ henda út ómálefnalegum athugasemdum.


mbl.is Klámţing verđur haldiđ hér á landi í nćsta mánuđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frelsi til ađ ,,klámvćđast"

Hvađ er klámvćđing? Er klámvćđing af hinu illa? Á hún eitthvađ skylt međ jafnréttisbaráttunni? Femínistinn telur ástćđu til ađ svara ţessum spurningum.

Ţegar kona eđa karl ákveđur ađ ganga um í efnislitlum fatnađi af fúsum og frjálsum vilja er ţađ neikvćtt? Er eitthvađ neikvćtt viđ ađ konur og karlar skuli af fúsum og frjálsum vilja velja ađ leika í erótískum kvikmyndum? Er eitthvađ neikvćtt viđ fegurđarsamkeppnir? Er eitthvađ neikvćtt ađ konur og karlar leiki í auglýsingum á seiđandi hátt?

Femínistinn svarar ţessu öllu neitandi. Allt eru ţetta dćmi um frelsi hvers einstaklings til athafna og síđast en ekki síst frelsi einstaklings yfir eigin líkama. 

Femínistinn telur neikvćđa umfjöllun um frelsiđ og tilraunir til ađ breiđa yfir ţađ klámvćđingarkápu ekki á neinn hátt tengjast jafnréttisumrćđunni.

Pennar hafa veriđ önnum kafnir viđ prófalestur og hafa ţví lítiđ skrifađ upp á síđkastiđ. Fljótt skipast ţó veđur í lofti og skorast Femínistinn ekki undan ađ svara kallinu og gagnrýna ţađ sem betur má fara í jafnréttisbaráttunni!

F kveđur ađ sinni.


Femínistinn ánćgđur međ Geir

Femínistinn telur gagnrýni annarra femínista á formannskjör KSÍ vera vanhugsađa og ekki jafnréttisbaráttunni til framdráttar. Femínistinn áréttar fyrri skrif um ađ velja skuli til stjórnunarstarfa hćfasta einstaklinginn hverju sinni. Geir Ţorsteinsson er óneitanlega sá einstaklingur enda sýndi ţađ sig međ ţeim glćsilega stuđning sem hann fékk á nýafstöđnu ţingi KSÍ.

Forđast skal ađ flokka einstaklinga eftir kyni. Einstaklingar eiga ađ vera metnir af eigin verđleikum. Ţó svo kona hafi beđiđ lćgri hlut í kjörinu skal eitt yfir alla ganga.

Halla Gunnarsdóttir vakti mikla athygli međ frambođi sínu og hvetur femínistinn hana til áframhaldandi starfa fyrir knattspyrnuna. Hún er ung og frambćrileg kona sem á eflaust eftir ađ koma sterk inn í knattspyrnusambandiđ ţó síđar verđi.

Kötturinn í sekknum

4. feb kl. 12:47: Leiđréttist ţađ hér međ ađ ásakanir Katrínar um ađ hér vćri á ferđinni andfemínískt vefrit voru byggđar á misskilningi.

 

Katrín Anna Guđmundsdóttir, talskona femínistafélagsins, skrifar um Vefritiđ Femínistann á bloggi sínu í dag:

Nú er sem sagt komiđ í ljós ađ síđueigendur skilgreina sig sem andfemínista. Reyndar segjast ţeir ađhyllast stefnu iFeminisma - sem er ein tegund femínisma og ţess vegna er and- forskeytiđ soldiđ skrýtiđ. Ţađ sem mér finnst hins vegar alltaf soldiđ fyndiđ viđ ifeminsmann á sér sögu. Ţegar Femínistafélagiđ var stofnađ hélt ţar rćđu fyrirmyndarfemínisti sem nefndi ýmsa drauma á nafn. Međal ţess sem hún sagđi var ađ hana dreymdi um ađ ef ađ einhver nauđgađi konu ţá fćri hópur kvenna og stćđi fyrir utan heimili nauđgarans og starđi á hann.

Ţetta er auđvitađ brjálćđislega róttćk og stórhćttuleg ađgerđ - ađ dreyma um ađ horfa á nauđgara. Enda varđ ţađ fljótlega svo ađ ungir karlmenn sem af einhverjum ástćđum fannst ţađ lýsa mikilli grimmd og óréttlćti í garđ nauđgara ađ horfa á ţá fóru í mikla herferđ á netinu ţar sem ţeir úthúđuđu viđkomandi femínista og Femínistafélaginu. Í nafni frelsis var bannađ ađ dreyma um ađ horfa á nauđgara. Ţađ var of hrćđilegt og í stađinn vildu ţeir meina ađ ţeir ćttu til betri lausn. Lausnin var iFeminist. Ţar sem ég er nógu forvitin ákvađ ég ađ tékka á síđunni - og hver var lausnin? Jú, konur áttu einfaldlega ađ ganga međ byssur og ef einhver gerđi tilraun til ađ nauđga ţeim átti einfaldlega ađ skjóta hann.

george_crackle_sackÍ skrifum sínum reynir Katrín augljóslega ađ kasta rýrđ á Vefritiđ Femínistann. Ljóst er ađ Katrín er annađ hvort ekki sammála ţeirri ađferđ sem Femínistinn vill fara til ađ ná fram jafnrétti eđa einfaldlega öfundsjúk yfir ţví ađ hér skrifi hópur utan Femínistafélags Íslands.

Hún gengur raunar svo langt ađ kenna Vefrit ţetta viđ andfemínisma. Síđuskrifarar árétta ađ ţeim ţyki jafnrétti ekki hafa veriđ náđ hér á landi og vilja leggja sitt af mörkum í jafnréttisbaráttunni.

Í skrifum sínum reynir hún einnig ađ tengja upphaf einstaklingsfemínisma viđ mótmćli gegn samansafnađi kvenna fyrir utan hús nauđgara og ađ lausnin viđ nauđgunum sé ađ konur gangi međ byssur á sér. Ţetta er ekki á neinn hátt skylt einstaklingsfemínisma sem höfundar Vefritsins Femínistans ađhyllast. Ţađ sjá allir sem lesa ţessa síđu. Höfundar láta ţví skrif Katrínar sem vind um eyru ţjóta og vonast höfundar eftir hlýlegri viđbrögđum frá talskonu femínistafélagsins í náinni framtíđ. Höfundar telja sig eiga margt sameiginlegt međ Katrínu og vonum viđ ađ ţarna hafi hún einungis fariđ ögn fram úr sér.

Ţeir sem lesa Vefritiđ Femínistann eru svo sannarlega ekki ađ kaupa köttinn í sekknum. Hér eru á ferđinni alvöru jafnréttissinnar!

Femínistinn bendir fólki ađ lokum á skrif Kristínar Tómasdóttur sem virđist vera fullmeđvituđ um hin ýmsu afbrigđi femínismans og ađ öll stefnuafbrigđi bođi ekki sömu leiđir.

Hafiđ ţađ gott um helgina!
Ritstjórn Femínistans


Femínistinn bođar nýjar áherslur

Eins og sagđi í leiđara femínistans 31. janúar verđur tilgangurinn međ ţessu vefriti ađ varpa nýju ljósi á jafnréttisumrćđuna. Femínistinn bođar stefnu einstaklingsfemínismans og telur ritstjórn sig tala ţar máli fjölda jafnréttissinna, kvenna sem karla.

Einstaklingsfemínismi er sú stefna sem bođar jafnan rétt kvenna og karla gagnvart lögum. Sumir kunna ađ spyrja sig hvers vegna Femínistinn kalli sig ekki Einstaklinginn ţar sem áherslurnar snúa ađ hlutleysi gagnvart einstaklingnum. Spurningunni er auđsvarađ ţví kynjajafnrétti er ađeins hluti af  baráttu fyrir hlutleysi gagnvart einstaklingnum og jafnréttisbaráttunni í heild sinni en Femínistinn leggur sérstaka áherslu á jafnrétti kynjanna.

Ritstjórn Femínistans telur ađ grundvöllur sé fyrir einstaklingsfemínisma hér á landi og mun vefritiđ kappkosta ađ greina frá og skapa umrćđur um ţetta afbrigđi femínismans.


Femínistinn telur ađ

gender... einstaklingur eigi ađ vera metinn út frá eigin verđleikum. Ekki á ađ mismuna fólki eftir kyni, kynţćtti, litarhćtti, ţjóđerni eđa trúarbrögđum.

... ţađ sé stjórnendum fyrirtćkja fyrir bestu ađ velja hćfasta einstaklinginn til starfa hverju sinni án ţess ađ líta til kyns. Ţannig hagnast stjórnandinn mest. Ţađ er ţví eđlilegt ađ í afmörkuđum hópum sé kynjahlutfall ekki jafnt.

... ţegar bera eigi saman hlutdeild kynjanna verđi ađ líta á alla heildina en ekki litla afmarkađa hópa, s.s. einn vinnustađ eđa eina stjórn.

... hugmyndir um kynjakvóta eđa lagasetningar frá ríkisvaldinu er varđa hlutfall kynjanna á vinnustöđum vera á villigötum.

... kynin eigi ađ hafa fullkomiđ frelsi yfir eigin líkama. Femínistinn telur gagnrýni á klćđaburđ og útlit kynjanna í jafnréttistilgangi vera afleidda og á engan hátt vera tengda jafnréttisbaráttunni.

 

Breyting 19:32: ekki var um efnislega breytingu ađ rćđa. Einungis var bćtt viđ mynd og innsláttarvilla lagfćrđ.


Spurt er

woman145x260í skođanakönnun ţessarar viku um hvort ţú, lesandi góđur, hafir sótt um launa- eđa stöđuhćkkun á síđastliđnu ári. Vinsamlegast svariđ könnuninni sem birtist hér í vinstri dálki síđunnar.

Vefritiđ femínistinn

female_maleÍ dag hefur nýtt vefrit göngu sína, Femínistinn.

Höfundar vefritsins eru margir og eru engar skorđur settar á skrif ţeirra og efnistök, allir eiga ţeir ţó ţađ sameiginlegt ađ vera femínistar og styđja jafnan rétt kvenna og karla. Mun Femínistinn leitast viđ ađ vera gagnrýninn í umfjöllun sinni og varpa nýju ljósi á jafnréttisumrćđuna. Femínistinn sem slíkur er ekki tengdur stjórnmálasamtökum en höfundar koma úr ýmsum stjórnmálaflokkum og eru sumir hverjir virkir í pólitísku starfi. Ađ öđru leiti verđur stefnu ritstjórnar gerđ skil í komandi skrifum.

Ađ ţessu sögđu vill ritstjórn Femínistans bjóđa lesendur velkomna á ţetta nýja vefrit.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband